Monday, November 14, 2005

당선하















Það hafðist! Til hamingju Reykvíkingar og húrra fyrir breyttum tímum. Karlinn er alltaf til í spjall. Ég er endurnærður eftir bústað í bleytu og lestur á umsögn umboðsmanns íslenska hestins, það gæti glatt doktorinn líka.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

This comment has been removed by a blog administrator.

November 15, 2005 1:09 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ánægður að sjá mig þarna með sigurvegara kosninganna. Annað sæti er miklu betra en fyrsta. Meira svona baráttusæti ekki satt?

November 18, 2005 1:38 PM  
Anonymous Anonymous said...

umboðsmaður íslenska hestsins já....á sá tortoiseshellgleraugnaglámur með kjálkabarðssíðan hártopp að gleðja mig eitthvað? Spurðirðu hann hvort hann vissi hvar kóngsnefið er á hestinum? Eða óstarkirtillinn eða miðmætið? Þetta þætti mér gott að hann vissi. Annars er hann einskis nýtur.

November 18, 2005 3:50 PM  
Blogger Ku Birm Kwon said...

2. sæti er allajafna tapsæti fyrir aumingja sem tapa. En þarna er það baráttusæti og táknar sigur hins almenna borgara gegn stórfyrirtækjum og gísla marteini. En ég spurði á skrifstofu umboðsmannsins um þessi tilteknu atriði. Nú hefur hann sagt af sér.

November 19, 2005 4:13 AM  

Post a Comment

<< Home