Thursday, January 26, 2006

해고하다


Tveir dagar í Kárahjúkum. Þeir verða ekki fleiri. Leið annars eins og heima hjá mér þangað til að ég áttaði mig á því að útvarpið var stillt á Bylgjuna. Maður ætti alltaf að hætta því sem maður er að gera þegar maður fiktar í útvarpinu. En ég bara þoli illa Bylgjuna. Annars erum við búin að vera á Seyðisfirði. Kannski ég sýni myndir þaðan, þar er gott að vera. Fínn hákarl líka.

2 Comments:

Blogger kvarkfox said...

ja hérna. þetta er ekki að virka. bara rugl. er kominn á o&k loksins. þessi samsung vél var ekki að virka. engin skotbóma. svo er þetta líka liðskipt drasl. strákarnir gerðu bara grín af henni. kölluðu hana ristavélina. jæja, verð að þjóta.

January 31, 2006 8:07 PM  
Blogger Ku Birm Kwon said...

Samsung er ekki grafa sko. En ég er kominn á nýja JCB, JS220. Það eru bara 80 vinnustundir skráðar. Þeir tóku hana með 3 skóflum og svo er hliðartjakkur loksins. En þeir vildu ekki taka opnanlegu skófluna og ekki sléttu spyrnubeltin svo ég keypti þau bara sjálfur. Svo er ísskápur og alltaf bjór í honum. Þetta stykki fer ekki á hliðina!

February 01, 2006 12:31 AM  

Post a Comment

<< Home